10.12.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Undirbúningur fyrir vídeó- og kvikmyndahátíðina Hreindýraland 700IS er nú í fullum gangi. En hátíðin verður haldin frá 20. mars til 27. mars 2010 á Egilsstöðum og víðar á Austurlandi. Alls hafa borist 642 umsóknir um þátttö...
Lesa
09.12.2009
kl. 17:12
Óðinn Gunnar Óðinsson
Leikskólinn Hádegishöfði fékk á dögunum tvö falleg jólatré að gjöf frá Friðmari Gísla og fjölskyldunni hans á Setbergi, en þau eru skógarbændur. Það var Helgi, faðir Friðmars, sem færði skólanum trén og setti annað...
Lesa
07.12.2009
kl. 00:00
Óðinn Gunnar Óðinsson
Sú nýbreytni hefur verið tekin upp hjá sveitarfélaginu að fá íbúa með í lið við að skreyta hverfin fyrir jólin. Boðaður var fundur fyrir stuttu með hverfahöfðingjunum frá Ormsteiti í sumar til þess að leiða það starf o...
Lesa
01.12.2009
kl. 13:26
Óðinn Gunnar Óðinsson
Í síðasta mánuði kom út stöðumatsskýrsla fyrir Fljótsdalshérað í verkefninu Allt hefur áhrif, einkum við sjálf!. En skýrslan var unnin á vegum Lýðheilsustöðvar í samstarfi við sveitarfélög á Íslandi. Verkefnið hefu...
Lesa