Lögreglan á Austurlandi sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu í dag vegna Covid 19 veirunnar: Til að tryggja upplýsingaflæði til farþega í Norrænu og á alþjóðaflugvellinum á Egilsstöðum munu, af hálfu Almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra, leiðbeiningar sendar þeim með SMS skilaboðum þegar þeir koma til landsins. Þar er meðal annars leiðbeint um viðbrögð leiki grunur á smiti.
Íbúar á Seyðisfirði og Egilsstöðum kunna að fá þessi skilaboð einnig. Er beðist velvirðingar á því en áréttað hér að tilgangurinn er fyrst og fremst að ná til farþega sem eru að koma erlendis frá.
Textinn á meðfylgjandi slóð var settur á vef lögreglu og samfélagsmiðla fyrr í dag: https://www.logreglan.is/covid-19-koronaveiran-upplysingar-til-ibua-a-seydisfirdi-og-a-egilsstodum/
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.