Dagana 17. til 19. maí verður Íþróttamiðstöðin lokuð vegna viðgerða og þrifa. Laugin verður tæmd og þrifin hátt og lágt. Einnig verður hreingerning á búningsklefum og fleiru. Fyrirhugað er líka að skipta um dælur og loka í kjallara undir sundlaug. Einnig verður gengið frá lyftu fyrir fatlaða við heitapott og ef mögulegt er við laug líka.
Viðhalds- og viðgerðarmenn koma frá World-Class til þess að yfirfara tæki og tól í Héraðsþreki. Sett verður upp nýtt áhald þar líka, keypt notað af World-Class og að sögn eitt vinsælasta tæki í þeirri líkamsræktarstöð. Þá er verið að útbúa nýja rekka fyrir lóð.
Íþróttamiðstöðin verður opnuð aftur klukkan 10 laugardaginn 20. maí..
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.