Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum er lokuð dagana 29. til 31. maí. „Nú á að taka allt saman í gegn, þrífa og gera við og undirbúa fyrir sumarið“, segir Karen Erla forstöðukona Íþróttamiðstöðvarinnar. Þetta gildir um sal, sundlaug og Héraðsþrek.
Miðstöðin verður opnuð aftur 1. júní og þá hefur sumaropnun tekið gildi.
Opnunartími í sumar er virka daga frá klukkan 6:25 til 21:30 og um helgar frá klukkan 10 til 18.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.