Vorhreingerning á Íþróttamiðstöðinni

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum er lokuð dagana 29. til 31. maí 2018.
Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum er lokuð dagana 29. til 31. maí 2018.

Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum er lokuð dagana 29. til 31. maí. „Nú á að taka allt saman í gegn, þrífa og gera við og undirbúa fyrir sumarið“, segir Karen Erla forstöðukona Íþróttamiðstöðvarinnar. Þetta gildir um sal, sundlaug og Héraðsþrek.

Miðstöðin verður opnuð aftur 1. júní og þá hefur sumaropnun tekið gildi.

Opnunartími í sumar er virka daga frá klukkan 6:25 til 21:30 og um helgar frá klukkan 10 til 18.