Næsti viðtalstími bæjarfulltrúa verður fimmtudaginn 10. apríl. Þá taka Páll Sigvaldason og Stefán Bogi Sveinsson á móti íbúum sveitarfélagsins og erindum þeirra í fundarsal bæjarstjórnar að Lyngási 12, Egilsstöðum frá kl. 16.30 - 18.30.
Í viðtalstímum gefst bæjarbúum kostur á að hitta fulltrúa sína í bæjarstjórn, bera upp erindi, fyrirspurnir og ræða þau málefni sem hæst ber hverju sinni. Bæjarfulltrúar skrá niður minnispunkta sem fara fyrir bæjarráð til úrvinnslu.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.