Vetraráætlun strætó tekur gildi

Vetraráætlun almenningssamgangna á Fljótsdalshéraði hefur tekið gildi. Það er eins og áður fyrirtækið Sæti ehf. sem sér um ferðirnar, fyrirtækið er með netfangið hlynur@saeti.is, síma 867-0528.

Áætlunina má nálgast á heimasíðu sveitarfélagsins www.fljotsdalsherad.is og á stoppistöðvum