Útikörfuboltavöllur við Íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum var formlega opnaður laugardaginn 28. september. Völlurinn er í fullri stærð og með sex körfum. Affallsvatn frá sundlauginni er notað til að halda hita undir gólfi vallarins þannig að mögulegt er að nota hann allt árið.
Margir hafa komið að standsetningu vallarins en á laugardaginn mættu fjöldi foreldra og iðkenda Körfuknattleiksdeildar Hattar ásamt nokkrum starfsmanna Alcoa, í s.k. Action verkefni, sem lögðu þökur umhverfis völlinn.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.