Fljótsdalshérað auglýsir eftir tilboðum í verkið:
Almenningssamgöngur og skólaakstur á Fljótsdalshéraði.
Verkið felst almenningssamgöngum í þéttbýlinu á Egilsstöðum og Fellabæ, sértækum reglubundnum akstri og skólaakstri í skóla á Fljótsdalshéraði.
Heimilt er að bjóða í einn eða fleiri verkþætti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12, frá og með 25. apríl 2015. Einnig er hægt að senda beiðni á netfangið agustm@mannvit.is og fá gögnin send á stafrænu formi.
Tilboðum skal skilað á skrifstofu Fljótsdalshéraðs, Lyngási 12 , Egilsstöðum fimmtudaginn 9. júní 2015 fyrir kl 14:00, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.
f.h. verkkaupa
Mannvit verkfræðistofa
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.