Unnið að snjóhreinun

Mikið snjóaði á Fljótsdalshéraði í nótt og er því víða erfitt yfirferðar. Öll tæki vinna nú við snjóhreinsun í þéttbýli og dreifbýli sveitarfélagsins og munu vera að í allan dag.