Finnskt ungbarnaleikhús heimsækir Sláturhúsið á laugardag með sýningu sem var frumsýnd í Edinborgarhúsinu á Ísafirði 2014.
Ég hlusta á vindinn er finnsk/íslensk sýning sérsniðinn að ungbörnum.
Í fréttatilkynningu segir m.a.:
„Í verkinu er heimurinn skoðaður með öllum skynfærunum, verkið virkar bæði róandi og örvandi fyrir þau litlu.
Ég hlusta á vindinn sækir innblástur sinn í móðureðlið og móðurarfinn, textinn byggir á Eddukvæðum, finnskum þjóðvísum
og gömlum íslenskum þulum. Sérstaklega er unnið tón og hrym kvæðanna.
Núna má taka börnin með að leika!
Ungbarnaleikhús í Sláturhúsinu
Ég hlusta á vindinn
Ungbarnaleikhús fyrir þriggja mánaða og eldri
17.september klukkan 14:00
2500 kr. fyrir foreldra í fylgd með börnum"
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.