Nokkuð hefur borið á því undanfarið að óbyggðar lóðir, opin svæði og almenn bifreiðastæði séu notuð sem geymslusvæði m.a. fyrir númerslausa bíla.
Þeir íbúar sem hafa komið eigum sínum fyrir utan sinna lóða eru hvattir til að fjarlægja þær sem fyrst, en að öðrum kosti verða þær fjarlægðar að undangenginni aðvörun eins og fram kemur í samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss nr. 668/2010.
Höldum umhverfi okkar snyrtilegu svo sveitarfélagið sé okkur öllum til sóma.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.