Fjöldi greindra smitaðra á Austurlandi er óbreyttur, þeir eru átta talsins. Tveir eru í einangrun sem fyrr. Fimmtán eru í sóttkví.
Aðgerðastjórn á Austurlandi minnir enn og aftur á að engar tilslakanir hafa tekið gildi og gera ekki fyrr en 4. maí næstkomandi. Því er ennfremur beint til foreldra og forráðamanna barna á grunnskólaaldri að kynna sér vel útfærslu skólans á tilmælum sóttvarnayfirvalda í skólastarfinu. Þar er m.a. lögð áhersla á hólfaskiptingu og að tilteknir hópar blandist alls ekki á milli hólfa. Mikilvægt er að þær umgengistakmarkanir haldist líka utan skólatíma og það eru öðru fremur foreldrar og forráðamenn sem geta unnið að því og skýrt fyrir börnum sínum.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.