Þá munu nágrannarnir í Borgarfjarðarhreppi blóta í Fjarðarborg laugardaginn 22. janúar og í Fljótsdalshreppi verður blótað í Végarði laugardaginn 5. febrúar. Upplýsingar um önnur þorrablót á Austurlandi liggja ekki fyrir.
Vegna þorrablóts Egilsstaða, föstudaginn 21. janúar, verður Íþróttamiðstöðin á Egilsstöðum lokuð með eftirfarandi hætti: Miðvikudaginn 19. janúar, kl. 13, lokar íþróttasalurinn og Héraðsþrek lokar kl. 20. Fimmtudaginn 20. janúar lokar sundlaugin kl. 13 og þar með er íþróttamiðstöðin alveg lokuð til íþróttaiðkunar til laugardagsmorgunsins 22. janúar, þegar opnað verður á ný.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.