Þorrablótslokanir í Íþróttamiðstöðinni

Vegna Þorrablóts Egilsstaðabúa sem haldið verður í Íþróttamiðstöðinni á bóndadag föstudaginn 24. janúar 2020 verður lokað sem hér segir:

Miðvikudagurinn 22. janúar

  • Salnum lokað klukkan 14:00
  • Héraðsþrek lokar klukkan 20:00
  • Salur niðri lokaður klukkan 20:00

Fimmtudagurinn 23. janúar

  • Sundlaug lokað klukkan 12:00 á hádegi.
  • Héraðsþrek og salur lokað

Föstudagurinn 24. janúar

  • Allt lokað

Laugardagurinn 25. janúar

  • Allt opið frá klukkan 10:00