Teflt í Fellaskóla á Skákdegi Íslands

Í Fellaskóla komu 60 nemendur saman á Skákdeginum og tefldu.
Í Fellaskóla komu 60 nemendur saman á Skákdeginum og tefldu.

 Skákdagur Íslands haldinn víða um land föstudaginn 26. janúar. Skákdagurinn er haldinn á fæðingardegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga. Friðrik, sem nú verður 83 ára, var lengi var meðal bestu skákmanna heims.

Í Fellaskóla komu 60 nemendur saman þennan dag og tefldu. Hér má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum í Fellaskóla.