Sumarlokun bæjarskrifstofu 2020

Minnt er á að hefðbundin sumarlokun bæjarskrifstofu Fljótsdalshéraðs er frá og með mánudeginum 20. júlí  og til með föstudeginum 31. júlí.

Á umræddum lokunartíma verður þó svarað í síma bæjarskrifstofunnar 4700700 á hefðbundnum opnunartíma og reynt að bregðast við nauðsynlegustu erindum. Starfsemi verður þó í algeru lágmarki, vegna sumarleyfa starfsfólks.