Upplýsingar um almenningssamgöngur eru hér
Farnar eru sautján ferðir á dag. Ekið er á einum bíl alla virka daga og er lagt upp frá Fellabæ, eins og tímataflan hér að neðan tilgreinir.
Núverandi verktaki er fyrirtækið Sæti ehf sem er með netfangið hlynur@saeti.is og síma 867-0528 ásamt vefsíðuna www.saeti.is .
Íbúum Fljótsdalshéraðs gefst kostur á að nýta sér almenningssamgöngur í dreifbýli til og frá þéttbýliskjörnunum Hallormsstað og Brúarási, í tengslum við skólaakstur. Skólanemar ganga þó fyrir í þeim ferðum. Þessar ferðir eru gjaldfrjálsar.
Fjarðabyggð sér um sölu á mánaðakortum í Strætisvagna Austurlands. Nánari upplýsingar um ferðir gjaldskrá og sölustaði eru hér og hér.
Strætó.is
Strætó hóf áætlunarferðir á Norður- og Norðausturland í ársbyrjun 2013. Ekið er á milli Egilsstaða og Akureyrar. Hægt er að taka vagninn sem er númer 56 við Upplýsingamiðstöðina á Egilsstöðum og þar er einnig hægt að fá nánari upplýsingar um ferðirnar og kaupa miða.
Leiðakort og tímatöflur Strætó má sjá hér.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.