Ákvörðun um matsskyldu
Skógrækt á Davíðsstöðum
Mat á umhverfisáhrifum
Á fundi bæjarráðs nr. 390 þann 26. júní 2017 var tekin sú ákvörðun að hefðbundin nytjaskógrækt, 50 ha í landi Davíðsstaða skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum skv. 6 gr. laga um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000, með vísun í tl.1.07 í 1. viðauka og með hliðsjón af viðmiðum 2. viðauka sömu laga.
Ákvörðunin er aðgengileg á heimasíðu Fljótsdalshéraðs www.fljotsdalsherad.is og í afgreiðslu að Lyngási 12, 700 Egilsstöðum.
Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Frestur til að leggja fram kæru er til 31.júlí 2017.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Fljótsdalshéraðs
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.