Skógardagurinn mikli verður haldinn í Mörkinni Hallormsstað laugardaginn 22. júní. Margt verður í boði m.a. Íslandsmeistaramótið í skógarhöggi, skógarhlaup og skemmtiskokk, tónlist og leikir. Ekki má svo gleyma heilgrilluðu nauti, lambakjöti og öðru matarkyns.
11:00 Skógarhlaup 14 km um skógarstíga. Skráning klukkan 10:30
12:00 Skógarhöggskeppni, fyrri hluti hefst í skóginum (keppendur mæta klukkan 11:30)
11:45 Skemmtiskokk fjölskyldunnar 4 km, hlaup fyrir alla. Skráning frá klukkan 11:15
Formleg dagskrá hefst í Mörkinni klukkan 13:00
Kynnir er Guðný Drífa Snæland skógarbóndi
Allir fara heim saddir og kátir klukkan 16:00 - Ýmislegt um viðburðinn fyrr og nú má sjá á Facebooksíðu Skógardagsins.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.