Á næstu dögum verður borin í hús skoðanakönnun sem hefur það hlutverk að kanna hug íbúa til frekari samvinnu/sameiningar sveitarfélaga á Austurlandi. Hægt er að skila skoðanakönnuninni á skrifstofu sveitarfélagsins eða póstleggja svarbréfið. Sama skoðanakönnun verður send út hjá öðrum þeim sveitarfélögum á Austurlandi sem Fljótadalshérað á nú þegar í mestu samstarfi við m.a. er varðar bæði félagsþjónustu og brunavarnir. Nánari upplýsingar koma fram í þeim texta sem sendur verður út á könnunarblaðinu.
Sérstök umslög fylgja könnuninni og burðargjald greiðist af viðtakanda /Fljótsdalshéraði.
Íbúar eru hvattir til að taka þátt til að niðurstöðurnar endurspegli sem best viðhorf meirihluta íbúa.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.