Miðvikudaginn 30. september heimsótti sendiherra Japans á Íslandi Austurland og kom þá m.a. við á skrifstofu Fljótsdalshéraðs. Tilgangur ferðar sendiherrans, sem tók við því starfi á síðasta ári, var að kynna sér svæðið og þá ekki síst atvinnuuppbyggingu og menningarleg tengsl.
Á myndinni má sjá Yasuhiko Kitagawa sendiherra og Gest Hilmarsson starfsmann sendiráðsins, Björn Ingimarsson bæjarstjóra og Óðinn Gunnar Óðinsson atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúa frá Fljótsdalshéraði og Jónu Árnýju Þórðardóttur framkvæmdastjóra Austurbrúar.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.