Bein útsending frá íbúafundi í Valaskjálf á fimmtudag

Sameining sveitarfélaga á Austurlandi
Sameining sveitarfélaga á Austurlandi

Um leið og Fljótsdalshérað hvetur íbúa til að fjölmenna á íbúafundinn, um sameiningarmál, í Valaskjálf á morgun 4. Apríl kl. 18, viljum við benda þeim, sem ekki komast, á að hægt verður að fylgjast með í beinni útsendingu á Youtube rás Fljótsddalshéraðs.  Einnig verður upptaka aðgengileg að fundi loknum.

Youtube Beina útsendingu frá fundinum verður hægt að nálgast hér

Allar nánari upplýsingar um sameiningarmál er að finna á vefsíðunni svausturland.is