Héraðslistinn og Sjálfstæðisflokkur og óháðir fá þrjá menn hvort framboð í næstu bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs. Öll framboðin fjögur koma að manni. Á kjörskrá voru 2560, atkvæði greiddu 1834 eða 71,64%. Kjörsókn er tveimur prósentustigum betri en í síðustu kosningum. Talningu var lokið fyrir miðnætti.
Atkvæði skiptast þannig:
Framsóknarflokkur 25,55% og tveir fulltrúar.
Sjálfstæðisflokkur og óháðir 26,65% og þrír fulltrúar.
Héraðslisti 30,75 % og þrír fulltrúar
Miðflokkur 17,02% og einn fulltrúi.
Framsóknarflokkur
Stefán Bogi Sveinsson
Gunnhildur Ingvarsdóttir
Sjálfstæðisflokkur
Anna Alexandersdóttir
Gunnar Jónsson
Berglind Harpa Svavarsdóttir
Héraðslisti
Steinar Ingi Þorsteinsson
Kristjana Sigurðardóttir
Björg Björnsdóttir
Miðflokkur
Hannes Karl Hilmarsson
Nánar um kosningarnar hjá Austurfrétt.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.