Í síðustu viku var fréttabréfi á vegum Fljótsdalshéraðs dreift í öll hús í sveitarfélaginu. Þar er farið yfir það helsta sem átt hefur sér stað í rekstri sveitarfélagsins á árinu 2015.
Með fréttabréfinu er vonast til að íbúar sveitarfélagsins öðlist gleggri upplýsingar um þá starfsemi sem rekin er á vegum sveitarfélagsins. Einnig að hugsanlega muni það veita svör við spurningum sem kunna að brenna á fólki eða þá að spurningar kunna að vakna sem hægt verður að leita svara við með því að mæta á borgarafund sem haldinn verður í fyrirlestrarsal Egilsstaðaskóla þriðjudaginn 10. maí kl. 20.00. Þar verður farið yfir ársreikning Fljótsdalshéraðs vegna ársins 2015, auk þess sem framundan er á yfirstandandi ári og næstu árum, varðandi rekstur og framkvæmdir sveitarfélagsins. Hér má finna fréttabréfið.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.