Nytjahús Rauðakrossins á Egilsstöðum flutti í janúar í fyrra úr skúrnum við hliðina á Gámastöðinni í stærra húsnæði og taldi sig hafa himinn höndum tekið við að komast í svo stórt. En það sýndi sig fljótt að það var hreint ekki nógu stórt.
Laugardaginn 23. janúar verður Nytjahúsið opið í síðasta sinn í Lyngásnum frá klukkan 12 til 14. Þá hefjast flutningar upp í Dynskóga 4 þar sem verslunin Skógar voru áður til húsa.
Vegna flutninganna verður Nytjahúsið lokað frá klukkan 14 á morgun og þar til opnað verður í nýju húsnæði laugardaginn 30. janúar.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.