Málþing um stefnu og framtíðarsýn varðandi heilabilun og þróun náms í heilabilunarráðgjöf verður haldin í Hlymsdölum á Egilsstöðum föstudaginn 19. maí frá klukkan 13 til 17.
Dagskrá málþingsins er eftirfarandi:
• Setning: Sigríður Sigurðardóttir, fræðslustjóri Grundarheimilanna
• Af hverju mamma mín?: Jóhanna Reykjalín, aðstandandi
• Við gerum okkar besta: Guðrún Frímannsdóttir, félagsmálastjóri Fljótsdalshéraðs
• Ég er ÉG: Friðný B. Sigurðardóttir, þjónustustjóri Öldrunarheimila Akureyrarbæjar & Helga G. Erlingsdóttir, hjúkrunarforstjóri Öldrunarheimila Akureyrarbæjar
• Heilabilun og hamingja: Stefán Þórarinsson, læknir
• Kaffihlé
• Gæði umönnunar sem við veitum íbúum með heilabilun: Sigurveig Gísladóttir, Hjúkrunarfræðingur HSA Seyðisfirði og meistaranemi í öldrunarhjúkrun
• Framtíðarsýn Alzheimersamtakanna: Sirrý Sif Sigurlaugardóttir, fræðslu- og verkefnastjóri Alzheimersamtakanna
Fundarstjóri er Stefán Bogi Sveinsson, bæjarfulltrúi. Léttar kaffiveitingar í hléi. Aðgangur ókeypis. Vonumst til að sjá sem flesta.
Upplýsingar um samtökin má finna á:
www.alzheimer.is og facebook.com/alzheimersamtokin
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.