Líkt og síðustu ár mun Ferðafélag Íslands standa fyrir lýðheilsugöngum á miðvikudögum í september. Er verkefnið unnið í samstarfi við sveitarfélög og ferðafélög um land allt.
Sem fyrr er það Ferðafélag Fljótsdalshéraðs sem skipuleggur göngurnar sem verða fjölskylduvænar og léttar. Er megintilgangur þeirra að hvetja til útivistar og skemmtilegrar hreyfingar í góðum félagsskap og efla þar með heilsu og lífsgæði þeirra sem taka þátt.
Hægt verður að lesa nánar um göngurnar á Facebooksíðu Ferðafélags Fljótsdalshéraðs og er fólk hvatt til að taka þátt og drífa alla fjölskylduna með.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.