Lokanir vegna sumarhátíðar

Sundlaugin á Egilsstöðum
Sundlaugin á Egilsstöðum

Vegna sumarhátíðar UÍA verður sundlaugin lokuð til kl. 13:00 laugardaginn 13. Júlí.  Sundmótið mun standa yfir frá kl. 9:00 til 13:00 og strax og því er lokið verður sundlaugin opnuð almenningi. 

Einnig verður stígum í Selskógi lokað á meðan fjallahjólakeppni stendur en keppnin hefst kl. 11 á laugardag.

Góða skemmtun á sumarhátíð UÍA

Starfsfólk ÍÞE og Fljótsdalshérað