Fljótsdalshérað og Félag skógarbænda á Austurlandi efndu til samkeppni um listaverk úr trjáviði á Skógardeginum mikla sem fram fór í Hallormsstaðaskógi, laugardaginn 24. júní. Verkin voru þar til sýnis og gátu gestir Skógardagsins tekið þátt í kosningu um þau verk sem þeim þóttu best.
Flest atkvæði í fyrsta sætið fékk verk eftir Grétar Reynisson sem sýnir fuglinn örn. Flest atkvæði í fyrsta og annað sætið hlaut verk eftir Thomas Rappaport sem heitir New links in Icelandic forestry .
Í þriðja sæti var borð eftir Eyþór Halldórsson. Verk Grétars og Thomas hafa verið sett upp í miðbænum á Egilsstöðum og verða þar til sýnis í sumar.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.