List án landamæra á Austurlandi 2016

List án landamæra á Austurlandi verður hleypt af stokkunum í Sláturhúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 14. maí klukkan 14.

EGILSSTAÐIR
Nær allir viðburðir hefjast klukkan 14.00 laugardaginn 14. maí og standa sýningar til 28. maí
Sláturhúsið, menningarsetur
Tónlist og spuni. Myndlist. Danspartý.
Nemendur úr Tónlistarskólanum Egilsstöðum
Leiklistarhópur Stólpa
Þríhöfði - Daníel Björnsson, Aron Kale og Oddur Eysteinn Friðriksson (Odee) (stendur til 21. maí)
Frystiklefinn - Dj-show - Aron Kale, Daníel Björnsson, Ragnar Jónsson (kl. 15.00)
Verk máluð með pensli í munni - Edda Heiðrún Backman
Frumskógar ÁST - Jónína Bára Benediktsdóttir
Hvað er í kassanum? Samstarfsverkefni einstaklinga úr Stólpa og leikskólabarna árgangi 2012 úr Tjarnarskógi
Skriðuklaustur í Fljótsdal - Erla Björk Sigmundsdóttir Listamaður List án landamæra 2016
- Rámur Rámason
Flugkaffi Egilsstöðum - Samsýning leikskólabarna úr leikskólunum Tjarnarskógi
- Listin að skynja
Gistihúsið Egilsstöðum - Guðný Hólmfríður Jónsdóttir - Jörðin
Bókasafn Héraðsbúa Egilsstöðum - Nemendur úr 6. og 7. bekk Brúarásskóla (Vikuna frá 16. til 20. maí)
- Teiknimyndasögu ævintýri
Salt bistró Egilsstöðum - Friðrik Halldór Kristjánsson - Augnablikið
Bókakaffi Hlöðum - Samsýning leik og grunnskóla Fellabæ - Skynjun með augum barnanna
Glóð restaurant - Samstarfsverkefni einstaklinga úr handavinnuhóp Félagsmiðstöðinni Hlymsdölum - Augað
Sundlaug Egilsstaða - S A M F L O T - Hugleiðsla í vatni. Hægt að fá flothettur að láni.
Kynningartilboð á Flothettunni verður í tengslum við List án Landamæra í Húsi Handanna á sama tíma.

NESKAUPSTAÐUR
14. maí kl. 14.00 (2) Hildibrand Hótel - Nemendur af starfsbraut og öðrum brautum úr
Verkmenntaskóla Austurlands sýna ljósmyndir og ljóð.
DJÚPIVOGUR
21. maí kl 14.00 (2) - 16.00 (4) - Hótel Framtíð - Samsýning leik- og grunnskóla Djúpavogs.
27. maí kl 16.00 (4) – 18.00 (6) - Verslun Arfleifðar og Samkaupa - Rúna Ösp Unnsteinsdóttir
í samstarfi við Arfleifð - Doktor Dáns
VOPNAFJÖRÐUR
28. júní – 3. júlí - Safnaðarheimili Vopnafjarðarkirkju - Ljósmyndasýning Olgu Helgadóttir
Mamma/Út að leika.
(Tímasetning auglýst síðar) – Sundabúð - Edda Heiðrún Backman og Listahópur
Vopnafjarðar.
SEYÐISFJÖRÐUR
Í júlí - Daníel Björnsson, Aron Kale og Oddur Eysteinn Friðriksson (Odee) – Þríhöfði verður
til sýnis á vegum Skaftfells á Seyðisfirði í kringum Lungahátíðina. Staðsetning og tími auglýst síðar.
BORGARFJÖRÐUR EYSTRI
20. júlí - Fjarðarborg - Kristbjörn Ingibjörnsson í samstarfi við Já sæll.
(Tímasetning auglýst síðar) – Fjarðarborg – Myndlist / ljóðaupplestur.
ESKIFJÖRÐUR
20. ágúst kl. 14.00 (2) Valhöll - Daníel Björnsson, Aron Kale og
Oddur Eysteinn Friðriksson (Odee) - Þríhöfði

Fylgist með List án landamæra á www.listin.is
www.facebook.com/listanlandamaera
Á Instagram, Twitter og Snapchat


Þakkir fyrir stuðning við verkefnið fá:
Uppbyggingarsjóður Austurlands
Alcoa Fjarðaál
Fljótsdalshérað
Fljótsdalshreppur
Vopna_arðarhreppur
Seyðis_arðarkaupstaður
Fjarðabyggð
Djúpavogshreppur
Sláturhúsið menningarsetur
Arion banki
Þ.S. Verktakar
Landsbankinn
Hitaveita Egilsstaða og Fella
Sjóvá
Mannvit
Isavia
Dekkjahöllin Austurlandi
Bílaverkstæði Austurlands
Skriðuklaustur
Safnasafnið
Skaftfell
Gistihúsið Egilsstöðum
Salt bistró
Glóð restaurant
Bókaka_ Hlöðum
Hús Handanna
Bónus
Myndsmiðjan
Héraðsprent