Könnun um ánægju íbúanna með þjónustu sveitarfélaga

Vikurnar kringum síðustu áramót gerði Gallup skoðanakönnun í tuttugu stærstu sveitarfélögum landsins þar sem könnuð var ánægja íbúanna með þjónustu sveitarfélaganna. Um var að ræða tilviljunarúrtak úr Viðhorfahópi Gallup og Þjóðskrá, 18 ára og eldri. Alls voru 157 íbúar Fljótsdalshéraðs sem svöruðu.

Hér má sjá niðurstöður könnunarinnar fyrir Fljótsdalshérað.