Liðin þurftu síðan að svara 25 spurningum um ýmis málefni með borðsvarsfyrirkomulagi og það var lið Giljagaurs sem vann með 22 stig en naumari gat sigurinn ekki verið, þar sem næsta lið fékk 21 stig.
Á myndinni sem fylgir fréttinni má sjá þegar Sverrir Gestsson, skólastjóri afhendir fyrirliða og yngsta keppanda Giljagaurs Ómarsbjölluna. Á myndinni eru þau Garðar, Bragi, Jónas, Venni og Líney en Droplaug og Heimir gátu ekki verið við verðlaunaafhendinguna.
Úr Fellaskóla fer Ómarsbjallan síðan yfir í Egilsstaðaskóla en endar svo í Brúarásskóla áður en hún fer aftur suður og verður þá tilbúin í úrslitaþáttinn í vor.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.