Rekstrarfélag Hattar tekur að sér að hirða upp jólatré á Egilsstöðum og í Fellabæ og á Eiðum og Hallormsstað í þessari viku. Fólki er bent á að setja trén við götuna/bílastæðið til að auðvelda störf þeirra sem koma og sækja trén.
Fyrri ferð verður farin seinni partinn á fimmtudaginn, 9. janúar og sú seinni um hádegisbil á laugardaginn, 11. janúar.
Af óviðráðanlegum orsökum birtist röng auglýsing í Dagskránni þar sem fram kemur að hirðing jólatrjáa fari fram 15. janúar. Það er sem sagt ekki rétt heldur fer hún fram 9. og 11. janúar.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.