Jasshátíð Egilsstaða verður haldin laugardaginn 5. nóvember í Sláturhúsinu og hefst hún kl. 20.00.
Eftirfarandi aðilar koma fram á tónleikunum:
• Elísabet Ormslev, ein efnilegasta söngkona landsins sem gerði það gott í The Voice.
• Anya, efnilegasta tónlistarkona Austurlands aðeins 16 ára að aldri. Hún kemur frá Fáskrúðsfirði.
• Halldóra Malin, söng- og leikkona frá Seyðisfirði sem hefur sungið jazz lengi.
• Öystein Gerde, þessi frábæri gítarleikari frá Egilsstöðum leikur tónlist eftir sjálfan sig.
• Jón Hilmar ásamt hljómsveit sinni ásamt söngvurum.
• Máni & The Roadkillers, frábær hljómsveit frá Egilsstöðum sem spilar eigið efni.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.