Út er komið fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöðum. Í því er sagt stuttlega frá viðburðarríku starfi skólans á haustönn og sagt frá því hvað sé framundan á vorönn. M.a. er fyrirhugað að halda undankeppni fyrir Nótuna og fara norður til Akureyrar og taka þátt í svæðistónleikum þar.
Þá er starfsfólk skólans er kynnt og sagt frá ýmsum gagnlegum hlutum sem gott er fyrir foreldra og forráðamenn tónlistanema að hafa í huga. Fréttabréfið má lesa hér.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.