Janúarfréttabréf Tónlistarskólans komið út

Sinfóníuhljómsveit Íslands heimsótti Egilsstaði í haust og  af því tilefni tók blásarasveit og stren…
Sinfóníuhljómsveit Íslands heimsótti Egilsstaði í haust og af því tilefni tók blásarasveit og strengjasveit Tónlistarskólans á móti þeim á flugvellinum.

Út er komið fréttabréf Tónlistarskólans á Egilsstöðum. Í því er sagt stuttlega frá viðburðarríku starfi skólans á haustönn og sagt frá því hvað sé framundan á vorönn.  M.a. er fyrirhugað að halda undankeppni fyrir Nótuna og fara norður til Akureyrar og taka þátt í svæðistónleikum þar.

Þá er starfsfólk skólans er kynnt og sagt frá ýmsum gagnlegum hlutum sem gott er fyrir foreldra og forráðamenn tónlistanema að hafa í huga. Fréttabréfið má lesa hér.