Í tilefni af Ormsteiti verður frír aðgangur í skipulagða tíma í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum dagana 16. til 20. september 2019.
Auður Vala og Flosi eru með „MAGNAÐA MORGNA“ á mánudögum og fimmtudögum klukkan 6:30 til 7:30.
Árni Páls er með „HÁDEGISPÚL“ á mánudögum og fimmtudögum klukkan 12:00 til 12:50.
Ásta María er með „STERK OG LIÐUG“ á mánudögum og miðvikudögum klukkan 17:10 til 18:10
Fjóla Kristjánsdóttir er með „SPINNING“ á þriðjudögum og föstudögum klukkan 6:30 til 7:30 og nafna hennar
Fjóla Hrafnkelsdóttir er með “BETRA FORM“ á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 18:10 til 19:10.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.