Nú styttist óðum í Hreyfiviku UMFÍ, Move Week, en hún verður haldin um allt land dagana 29. maí – 4. júní 2017. Á Fljótsdalshéraði tökum við að sjálfsögðu þátt eins og síðustu ár.
Það eru Fljótsdalshérað, Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands og Íþróttafélagið Höttur sem eins og áður standa að undirbúningi Hreyfivikunnar, en hún hefur það markmið að vekja athygli á gildi íþrótta og hreyfingar sem hluti af heilbrigðum lífsstíl.
Hreyfivikan hefur ávallt gengið mjög vel á Héraði og hafa fjölmargir viðburðir verið í boði fyrir alla fjölskylduna. Engin breyting verður í ár, dagskráin er að fyllast af alls kyns hreyfitengdum viðburðum sem fara fram víða um Fljótsdalshérað.
Dagskrá Hreyfivikunnar er hér.
Nánar upplýsingar: bylgja@egilsstadir.is
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.