Ágætu íbúar
Um leið og sveitarfélagið óskar ykkur gleðilegs nýs ár, minnum við alla á að hreinsa upp rusl úr flugeldum og skotkökum sem þeir notuðu til að fagna nýju ári og eins á þrettándanum. Mjög margir hafa þegar hreinsað þennan úrgang af skotsvæðum sínum, sem er til fyrirmyndar. Eitthvað er þó enn eftir af þessum umbúðum og eru viðkomandi flugeldaskyttur hvattar til að taka sem fyrst til eftir sig.
Starfsmenn sveitarfélagsins munu samkvæmt venju hirða upp þau jólatré á Egilsstöðum og í Fellabæ, sem komið verður út að götum og gangstéttum. 14. janúar verður síðasta ferð þeirra um bæinn vegna umræddra jólatrjáa.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.