Helgihald í Egilsstaðaprestakalli páskahelgina

Egilsstaðakirkja að vetri til
Egilsstaðakirkja að vetri til

Skírdagur 13. apríl

Áskirkja Messa klukkan 11 – ferming.

Egilsstaðakirkja Messa klukkan 10:30 – ferming. Kyrrðarstund við altarið klukkan 20 – altarisganga og Getsemanestund.

Hjaltastaðarkirkja Kvöldmessa klukkan 20.

Seyðisfj­arðarkirkja Messa klukkan 11 – ferming.

 

 Föstudagurinn langi 14. apríl

Egilsstaðakirkja Æðruleysismessa klukkan 20.

Seyðisfj­arðarkirkja Dagskrá í tali og tónum klukkan 11.

Valþjófsstaðarkirkja Helgiganga frá Valþjófsstað í Skriðuklaustur klukkan11 í samstarfi­ við Gunnarsstofnun.

 

Páskadagur 16. apríl

Áskirkja Hátíðarguðsþjónusta klukkan 10.

Egilsstaðakirkja Hátíðarguðsþjónusta klukkan 8 árdegis – morgunverður í Safnaðarheimili eftir messu.

Eiðakirkja Hátíðarmessa klukkan 14 – ferming.

Seyðis­fjarðarkirkja Hátíðarguðsþjónusta klukkan 9 árdegis – morgunmatur í safnaðarheimili eftir messu.  

Guðsþjónusta á Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar klukkan 11.

Sleðbrjótskirkja Hátíðarguðsþjónusta klukkan 14.

Þingmúlakirkja Hátíðarguðsþjónusta klukkan 14.

 

Annar páskadagur 17. apríl

Bakkagerðiskirkja Hátíðarguðsþjónusta klukkan 14. 

Hjúkrunarheimilið Dyngja Guðsþjónusta klukkan 15.