Vegna tengingar á nýrri stofnlögn Hitaveitu Egilsstaða og Fella verður heitavatnslaust á ÖLLU veitusvæði hitaveitunnar sunnudaginn 11. september frá klukkan 10:00 og fram eftir degi.
Íbúar eru beðnir um að gæta þess að neysluvatnskranar séu örugglega lokaðir, helst að það sé lokað fyrir neysluvatnið í tengigrind hitaveitu eða stofnloka. Einnig er fólk beðið um að opna lokana gætilega eftir að vatni hefur verið hleypt á að nýju. Búast má við þrýstisveiflum og lofti í lögnum fram á mánudag.
Þá bent á að vegna þessara framkvæmda verður sundlaugin á Egilsstöðum lokuð frá klukkan 10 á sunnudag en opnar á hefðbundum tíma á mánudag.
Nánar upplýsingar um þessar aðgerir má sjá á vef hitaveitunnar hef.is.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.