Sunnudaginn 13. nóvember verður farið í að tengja nýjar lagnir við stofn hitaveitu í Tjarnarbraut. Því verður lokað fyrir heitt vatn í eftirtöldum hverfum:
Við Tjarnarbraut hús 9 - 21, Kelduskógar og Litluskógar, Selbrekka, Iðnaðarsvæði og hlíðarhverfi (hæðin).
Nánari upplýsingar og tilkynningar eru á heimasíðunni www.hef.is en stefnt er að því að verk verði hafið uppúr kl 08:00 og standi frameftir degi.
Íbúar á þessu svæði eru beðnir að huga að sínum kerfum og ganga úr skugga um að allir kranar á neysluvatni séu lokaðir og slökkva á gólfhitadælum. Best er ef við er komið að loka fyrir inntakskrana hitaveitunar.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.