Nú hefur lýðheilsusvið landlæknisembættisins tekið saman 10 heilræði sem byggja á niðurstöðum rannsókna á því hvað er gagnlegt að gera til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan.
Verða þessi heilræði, en þau er einnig hægt að lesa á ensku og pólsku á heimasíðu landlæknis, birt með ýmsum hætti næstu daga í samvinnu við RÚV.
1. Hlúum vel að okkur sjálfum og okkar nánustu
2. Verum þakklát fyrir það sem við höfum
3. Borðum hollan og góðan mat daglega
4. Hreyfum okkur rösklega á hverjum degi
5. Stuðlum að betri svefni með góðum svefnvenjum
6. Forðumst að nota áfengi eða tóbak sem bjargráð
7. Sýnum samfélagslega ábyrgð og fylgjum fyrirmælum
8. Höldum áfram að læra og komum hlutum í verk
9. Gefum af okkur - sýnum góðvild og samkennd
10. Njótum augnabliksins - hér og nú
Heilræðin er öll hægt að lesa á heimasíðu Embættis landlæknis.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.