Á morgun þriðjudaginn 15. september verður heitt vatn tekið af stofnlögn fyrir iðnaðarhverfi og hlíðarhverfi (hæðin) á Egilsstöðum vegna viðgerðar á stofnlögn í Tjarnarbraut. Þá verður einning heitavatnslaust í Litluskógum, Selbrekku og svo húsum númer 9 til 15 við Tjarnabraut.
Skrúfað verður fyrir kl. 13.00 og stendur viðgerð yfir fram eftir degi.
Beðist er afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.