Hattarmenn í fjáröflun

Næstu daga ganga leikmenn beggja meistaraflokka Hattar  í hús og selja sjúkrapúða.

Velunnarar vonast til að tekið verði vel á móti þeim en salan er öflug fjáröflun bæði fyrir Slysavarnafélagið Landsbjörg sem og Hött.

Verð á púðunum er frá 3.990 til 11.990 kr.

Sjá nánar.