Hádegisfundur um Egilsstaðaflugvöll

Fimmtudaginn 13. mars verður haldinn fundur á Hótel Héraði, milli kl. 12.00 og 13.00 um Egilsstaðaflugvöll. Kynnt verður nýútkomin skýrsla þar sem m.a. er lagt mat á þörf fyrir lengingu flugvallarins og bætta aðstöðu. Einnig er fjallað um tækifærin í flugvallartengdri starfsemi?

Það er atvinnumálanefnd Fljótsdalshéraðs sem stendur fyrir fundinum.

Hægt er kaupa súpu meðan á fundi stendur.