Í gær hófst vinna við uppsetningu gufubaðs við sundlaugina á Egilsstöðum. Það var vaskur hópur sjálfboðaliða sem mætti við íþróttamiðstöðina í gærmorgun og sló upp aðstöðunni þannig að gert er ráð fyrir að hún verði tekin í notkun um helgina.
Á myndinni má sjá þá Árna Ólason, sem stjórnar verkinu, en með honum eru Einar Halldórsson, Hjálmar Jóelsson, Pétur Elísson og Loubisa Radovanovic. Á myndina vantar Valgerði Hreinsdóttur.
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.