Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

199. fundur bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar, þriðjudaginn 24. júní 2014 og hefst hann kl. 17.00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu með þvi að fara inn á vefsvæði sem heitir Bæjarstjórn í beinni og finna má á grænum flipa hægra megin á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins, eða hér. Þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá:

Erindi
1. 201406079 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir á vegum Fljótsdalshéraðs

2. 201406080 - Samþykkt um stjórn og fundarsköp Fljótsdalshéraðs

3. 201406081 - Ráðningarsamningur bæjarstjóra


20.06.2014
Í umboði formanns
Björn Ingimarsson, bæjarstjóri