- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Allir þeir sem aðgang hafa að því geta fylgst með honum með því að smella á tengilinn “Útsending bæjarstjórnarfunda” á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins. Eins og áður er hægt að fylgjast með fundinum í fundarsal að Lyngási 12 á Egilsstöðum. Fundurinn hefst kl. 17.00.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. 60. fundur bæjarráðs, 13. desember 2006.
2. 62. fundur skipulags- og byggingarnefndar, 11. desember 2006.
3. 58. fundur fræðslunefndar, 12. desember 2006.
4. 37. fundur fasteigna- og þjónustunefndar, 5. desember 2006.
5. 33. fundur dreifbýlis- og hálendisnefndar, 11. desember 2006.
6. 45. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar, 13. desember 2006.
7. 32. fundur menningarnefndar, 12. desember 2006.
8. 28. fundur íþrótta- og frístundanefndar, 11. desember 2006.
9. 6. fundur félagsmálanefndar, 18. desember 2006.
10. 3. fundur ungmennaráðs, 21. desember 2006.
11. Reglur um sí-og endurmenntun starfsmanna.
Máli vísað frá bæjarráði, 58. fundi dags. 22. nóv. 2006.
12. Vaxtarsamningur Austurlands.
13. Kosningar
Vegna breytinga á skipan fulltrúa í nefndir