Allir þeir sem aðgang hafa að því geta fylgst með honum með því að smella á tengilinn “Útsending bæjarstjórnarfunda” á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins. Eins og áður er hægt að fylgjast með fundinum í fundarsal að Lyngási 12 á Egilsstöðum. Fundurinn hefst kl. 17.00.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
1. 60. fundur bæjarráðs, 13. desember 2006.
2. 62. fundur skipulags- og byggingarnefndar, 11. desember 2006.
3. 58. fundur fræðslunefndar, 12. desember 2006.
4. 37. fundur fasteigna- og þjónustunefndar, 5. desember 2006.
5. 33. fundur dreifbýlis- og hálendisnefndar, 11. desember 2006.
6. 45. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar, 13. desember 2006.
7. 32. fundur menningarnefndar, 12. desember 2006.
8. 28. fundur íþrótta- og frístundanefndar, 11. desember 2006.
9. 6. fundur félagsmálanefndar, 18. desember 2006.
10. 3. fundur ungmennaráðs, 21. desember 2006.
11. Reglur um sí-og endurmenntun starfsmanna.
Máli vísað frá bæjarráði, 58. fundi dags. 22. nóv. 2006.
12. Vaxtarsamningur Austurlands.
13. Kosningar
Vegna breytinga á skipan fulltrúa í nefndir
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin
Lyngási 12, 700 Egilsstaðir
fljotsdalsherad@fljotsdalsherad.is
kt: 481004-3220
Opnunartímar skrifstofu
8:00 - 15:45 alla virka daga
Persónuverndarfulltrúi Fljótsdalshéraðs hefur eftirlit með að farið sé að persónuverndarlögum í starfsemi sveitarfélagsins
Með íbúagátt er íbúarnir komnir í beint samband við sveitarfélagið sitt með rafrænum hætti.
Þjónustugátt fyrir kjörna fulltrúa Fljótsdalshéraðs.
Upplýsinga- og þjónustuveita ríkis og sveitarfélaga. Hér er að finna upplýsingar um opinbera þjónustu, aðgang að stórum hluta eyðublaða hins opinbera o.fl.