- Stjórnsýsla
- Þjónusta
- Mannlíf
Soffía Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs mun svo flytja ávarp/erindi. Þess má geta að fundargestir munu í lok fundar og fara skoðunarferð til Eymunds Magnússonar bónda á Vallanesi á Völlum. Þar munu fundargestir kynna sér lífræna ræktun garðávaxta og grænmetis.
DAGSKRÁ
8.30 – 10.00 Fyrsti hluti
08.30 – 08.40 Fundur settur. Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar.
08.40 – 09.00 Forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs – Soffía Lárusdóttir.
09.00 – 09.30 Umhverfisráðuneytið – Sigurður Þráinsson. Friðlýst svæði, tilgangur og markmið.
09.30 – 10.00 Umhverfisstofnun – Hjalti J. Guðmundsson. Friðlýst svæði; ástand, umsjón og horfur.
10.00 – 10.30 Kaffihlé
10.30 – 12.00 Annar hluti
10.30 – 11.00 Vatnajökulsþjóðgarður – Anna Kristín Ólafsdóttir, Áherslur og tækifæri.
11.00 – 11.30 Snæfellsnesþjóðgarður – Guðrún Bergmann. Þjóðgarðurinn Snæfellsjökul–best geymda leyndarmálið. Tækifæri til frekari þjónustu og atvinnusköpunar.
11.30 – 12.00 Náttúrustofur – Þorsteinn Sæmundsson. Kynning á hlutverki náttúrustofa og tengsl við friðlýst svæði.
12.00 – 13.00 Matur (ekki innifalinn í ráðstefnugjaldi)
13.00 – 15.00 Þriðji hluti
13.00 – 13.30 Einkunnir – Björg Gunnarsdóttir, umhverfis- og kynningarfulltrúi í Borgarbyggð. Þýðing fólkvangs fyrir sveitarfélag.
13.30 – 14.00 Vatnajökulsþjóðgarður – Sigþrúður Stella, þjóðgarðsvörður. Starfsemi þjóðgarða.
14.00 – 14.30 Hornstrandir – Gunnar Páll Eydal, Teiknistofan Eik. Skipulag friðlands, framtíðarhorfur svæðis.
14.30 – 15.00 Reykjanesfólkvangur – Ásta Þorleifsdóttir. Reykjanesfólkvangur: Falinn fjársjóður.
15.00 – 18.30 Fjórði hluti
15.30 – 18.30 Skoðunarferð í Vallanes á Norður-Völlum, þar sem m.a. fer fram lífræn ræktun garðávaxta og grænmetis. Einnig verður farið trjásafnið í Hallormsstaðaskógi.
19.30 - Fordrykkur og kvöldverður í Gistihúsinu Egilsstöðum.