Fræðslufundur um fíkniefnaneyslu

Fyrirlesturinn verður haldinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum
Fyrirlesturinn verður haldinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum

Fíkniefnafræðsla, með áherslu á notkun og áhrif fíkniefna á andlega og líkamlega heilsu ungs fólks.
Fræðslan er sérstaklega ætluð foreldrum/forráðamönnum, starfsfólki stofnanna og þjálfurum barna og ungmenna.

Fræðslufundurinn verður haldinn í Menntaskólanum á Egilsstöðum, næstkomandi laugardag, 17. september, klukkan 12:00 í fyrirlestrasal í kennsluhúsi skólans. Fyrirlesari er Guðrún Dóra Bjarnadóttir, geðlæknir á Landspítalanum.
Fræðslan verður opin öllum áhugasömum um málefnið.

Frekari upplýsingar veitir Adda Steina Haraldsdóttir, forvarnafulltrúi hjá Fljótsdalshéraði, í síma 4700700.